Tunglið að setjast yfir Reykjavík

rax

Tunglið að setjast yfir Reykjavík

Kaupa Í körfu

Um aldir hafa menn litið til tunglsins og velt fyrir sér framandi heimum, sem virðast svo nærri en þó svo langt í burtu. Í heiðskíru frostveðri undanfarinna daga virðist sem mánann langi að bregða á leik við jörðina og á myndinni er engu líkara en tunglið sé hreinlega að setjast í Öskjuhlíðina við hlið Perlunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar