Þorskseiði - Seiðaeldisstöð á Hauganesi

Kristján Kristjánsson.

Þorskseiði - Seiðaeldisstöð á Hauganesi

Kaupa Í körfu

Fyrstu þorskseiðin komin norður FYRSTU þorskseiðin frá útibúi Hafrannsóknastofnunarinnar í Grindavík voru flutt í seiðaeldisstöð Útgerðarfélags Akureyringa á Hauganesi í Eyjafirði í gærkvöld. MYNDATEXTI: Óttar Már Ingvason, verkefnisstjóri fiskeldis hjá ÚA, og Ásgeir Guðnason, stöðvarstjóri á Hauganesi, fylgjast með þorskseiðunum taka við sér í einu keranna eftir flutninginn norður. Önnur seiðasending er væntanleg norður í næstu viku. Óttar Már Ingvason verkefnisstjóri fiskeldis hjá ÚA og Ásgeir Guðnason stöðvarstjóri á Hauganesi fylgjast með þorskseiðunum taka við sér í einu keranna eftir flutninginn norður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar