Frumsýning - Íslands þúsund tár

Jim Smart

Frumsýning - Íslands þúsund tár

Kaupa Í körfu

Íslands þúsund tár NEMENDALEIKHÚS leiklistardeildar Listaháskóla Íslands frumsýndi um helgina nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Íslands þúsund tár , í Smiðjunni við Sölvhólsgötu. Var góður rómur gerður að verkinu og frammistöðu leikara, leikstjóra og tæknifólks. MYNDATEXTI: Sátt eftir sýninguna. F.v. Brynja Valdís Gísladóttir, Steinunn Knútsdóttir leikstjóri, Gísli Pétur Hinriksson, Elísabet Jökulsdóttir, höfundur verksins, og Tinna Hrafnsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar