Harmonikkufélag Reykjavíkur - Þorrablót/ball

Jim Smart

Harmonikkufélag Reykjavíkur - Þorrablót/ball

Kaupa Í körfu

Það var "meira fjör"! HARMONIKKUFÉLAG Reykjavík hélt árlegt þorrablót sitt á laugardaginn var. Vitanlega fór blótið fram í Ásgarði, Glæsibæ, en þar hefur Harmonikkufélagið haldið reglulega dansleiki um langt árabil./Hinir síhressu harmonikkuleikarar sýndu og sönnuðu fyrir félögum sínum og velunnurum að það eru engar glæður kulnaðar og ekki þurfti að slá í og æpa "meira fjör" er hljómlistarmennirnir keyrðu prógrammið áfram löðursveittir. MYNDATEXTI: Nikkurnar þandar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar