Konur handboltamanna horfa á útendingu sjónvarps

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Konur handboltamanna horfa á útendingu sjónvarps

Kaupa Í körfu

Við erum best! ÍSLENSKA þjóðin hætti hversdagsamstri sínu í rúman klukkutíma í gærkvöldi þegar Íslendingar og Þjóðverjar áttust við í Evrópukeppninni í handbolta. Sannkallað handboltaæði hefur gripið um sig meðal landsmanna þar sem fólk leggur niður vinnu og götur eru auðar á meðan á leikjum íslenska handboltaliðsins stendur. Ísland burstaði Þýskaland í síðasta leik sínum í milliriðlinum í gær með 29 mörkum gegn 24. Ísland sigraði því í riðlinum og er eitt þeirra fjögurra liða sem munu leika um Eiginkonur og unnustur íslensku handboltakappanna hafa horft á alla leiki liðsins saman og mátti heyra fagnarðaróp þeirra langt út á götu þegar sigurinn var í höfn í gær, "við erum best!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar