Vítisenglar handteknir á Keflavíkurflugvelli

Sverrir Vilhelmsson

Vítisenglar handteknir á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Of seint að grípa til aðgerða þegar Vítisenglar hafa náð hér fótfestu Vítisenglar hafa áður sýnt áhuga á Íslandi VÍTISENGLARNIR nítján sem komu til landsins með flugi frá Kaupmannahöfn á fimmtudag og fimmtudagskvöld voru ekki fyrstu vítisenglarnir sem komið hafa til landsins. MYNDATEXTI. Lögreglumenn tóku á móti vítisenglunum við komuna til Keflavíkurflugvallar á fimmtudagskvöld. ( Hells Angels handtaka í leifstöð )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar