Giljaskóli Akureyri - Þemadagar

Villa við að sækja mynd

Kristján Kristjánsson.

Giljaskóli Akureyri - Þemadagar

Kaupa Í körfu

Líf og fjör í Giljaskóla Harry Potter á þemadögum GALDRASTRÁKURINN Harry Potter hefur verið í sviðsljósinu í Giljaskóla síðustu daga, en í skólanum hafa verið þemadagar sem hafa snúist um þessa vinsælu sögupersónu meðal ungu kynslóðarinnar. MYNDATEXTI: Lifandi taflmenn á gangi Giljaskóla. ( Lifandi skákmenn á gangi Giljaskóla. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar