Íþróttamaður Reykjavíkur

Íþróttamaður Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Kristín Rós Hákonardóttir sundkona var valin íþróttamaður Reykjavíkur 2001 af Íþróttabandalagi Reykjavíkur á dögunum. Það var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sem veitti Kristínu viðurkenningu í verðlaunahófi í Höfða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar