Óveður Snæfellsnesi

RAX/ Ragnar Axelsson

Óveður Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

Fárviðri og talsvert eignatjón á Snæfellsnesi FÁRVIÐRI geisaði á sunnanverðu Snæfellssnesi frá síðari hluta föstudags og fram á aðfaranótt sunnudags. MYNDATEXTI. Hrossin 30 sem voru inni í hesthúsinu á Lýsuhóli sluppu öll ómeidd þegar húsið stórskemmdist á laugardagsmorgun. Guðmundur Kristjánsson sést hér standa á því sem eftir er af þakinu. Í baksýn er Lýsuhyrna. ( Frá Lýsuhóli þar sem þak fauk ó fsaveðri )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar