Óveður Snæfellsnesi

RAX/ Ragnar Axelsson

Óveður Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

Aftakaveðið sem gekk yfir landið um helgina var einna verst í Staðarsveit og Breiðuvík á Snæfellsnesi þar sem mörg útihús urðu fyrir barðinu á veðurofsanum. Mikið tjón varð einnig í Lýsuhólsskóla. Á myndinni má sjá þá Einar Magnússon og Björn Tryggvason, skoðunarmenn hjá Vátryggingafélagi Íslands, meta tjónið sem varð á gömlu fjárhúsi og hlöðu við bæinn Hlíðarholt í Staðarsveit. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar