Kínverski utanríkisviðskipta- og efnahagsmálaráðherrann

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kínverski utanríkisviðskipta- og efnahagsmálaráðherrann

Kaupa Í körfu

Utanríkisviðskipta- og efnahagsmálaráðherra Kína í opinberri heimsókn á Íslandi Víða vaxtarbroddur í samskiptum ríkjanna Viðskipti Íslendinga og Kínverja hafa aukist stórlega á undanliðnum árum. Samstarf þjóðanna má þó enn auka, að mati Shi Guangsheng, utanríkisviðskipta- og efnahagsmálaráðherra Kína. MYNDATEXTI: Shi Guangsheng, utanríkisviðskiptaráðherra Kína, segir að hægt sé að auka samstarf Kína og Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar