Stoppleikhópurinn - Það var barn í dalnum

Þorkell Þorkelsson

Stoppleikhópurinn - Það var barn í dalnum

Kaupa Í körfu

Fortíðin í nútímanum "Það var barn í dalnum" er heiti á nýju leikriti eftir Þorvald Þorsteinsson sem Stoppleikhópurinn frumsýnir í dag. Hávar Sigurjónsson fylgdist með forsýningu en þetta er farandsýning ætluð nemendum efra stigs grunnskóla, 7.-10. bekkjar. "STOPPLEIKHÓPURINN er 5 ára á þessu ári og okkur langaði til að brjóta upp okkar fyrra vinnulag. MYNDATEXTI: Katrín Þorkelsdóttir og Eggert Kaaber í sýningu Stoppleikhópsins. Leikrit eftir Þorvald Þorsteinsson - Breiðholtsskóli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar