Landsliðið í handknattleik karla

Landsliðið í handknattleik karla

Kaupa Í körfu

Vel á fimmta þúsund manns tók á móti íslenska landsliðinu, sem varð í fjórða sæti á Evrópumótinu í handknattleik í Svíþjóð, í verslunarmiðstöðinni Smáralind í gær en þangað kom liðið beint frá Keflavíkurflugvelli. "Strákarnir okkar" gengu inn í Vetrargarðinn við dynjandi lófatak og mikinn fögnuð gestanna sem beðið höfðu drjúga stund eftir að fagna liðinu. Greinilegt var að leikmenn íslenska liðsins voru hrærðir yfir móttökunum og öllum þeim fjölda sem kominn var til að fagna árangri þeirra. ( Landsliðiðinu fagnað við heimkomuna í Smáranum )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar