Tombóla

Kristján Kristjánsson

Tombóla

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu krakkar héldu hlutaveltu til styrktar Björgunarsveitinni Súlum á Akureyri og söfnuðust 2.716 krónur. Þau heita Jóna Brynja Birkisdóttir og Hjalti Jón Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar