Róbert Wessman og Friðrik Kristjánsson

Þorkell Þorkelsson

Róbert Wessman og Friðrik Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Samkomulag hefur náðst á milli stjórnar Omega Farma og stjórnar Delta um sameiningu félaganna. Samkomulagið er með ítarlegum fyrirvörum m.a. um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar, en stefnt er að undirritun endanlegs kaupsamnings um miðjan mars næstkomandi. Myndatexti: Friðrik Steinn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Omega Farma ehf., og Róbert Wessman, forstjóri Delta hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar