Sjálfstæðisflokkurinn - Skipulag - Geldinganes

Sjálfstæðisflokkurinn - Skipulag - Geldinganes

Kaupa Í körfu

Vilja íbúðabyggð í Geldinganes BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins vilja að lögð verði áhersla á uppbyggingu íbúðahverfa við strendur og falla frá hugmyndum um ný hverfi "upp til heiða," eins og það var orðað á kynningarfundi í gær. MYNDATEXTI: Fundur borgarfulltrúa sjálfstæðismanna um skipulagsmál í Reykjavík var fjölsóttur. Júlíus Vífill Ingvarsson, lengst t.v. Sjálfstæðismenn í Borgarstjórn kynna hugmyndir að skipulagsmál um í Reykjavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar