Tónleikar - Doddi og Pétur - Radio X

Sverrir Vilhelmsson

Tónleikar - Doddi og Pétur - Radio X

Kaupa Í körfu

Sportkaffi Útvarpsþátturinn Ding Dong á Radíó X varð tveggja ára mánudaginn 28. janúar sl. Af því tilefni ætla umsjónarmennirnir, þeir Doddi og Pétur, að setja upp uppistand í kvöld. Gríngjaldi er stillt í hóf, aðeins 700 kr. MYNDATEXTI: Pétur og Doddi í grínaktugum gír. Tónleikar Radío X á Gauk á stöng. Ding Dong

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar