Mínus ásamt Bibba

Mínus ásamt Bibba

Kaupa Í körfu

Mínus á hljómleikaferðalagi í Bretlandi Eins og í sögu HARÐKJARNASVEITIN Mínus er nú stödd á tónleikaferðalagi um Bretland ásamt "sjötta" meðlimnum, hljóðgerðar- og listamanninum Bibba. Með þeim leika heimasveitirnar Charger og Matter og um er að ræða 19 tónleika á 19 dögum hvar farið er þvers og krus um landið og stoppað í hinum ýsmu bæjum, litlum sem stórum. MYNDATEXTI: Mínus ásamt Bibba (lengst til hægri). Frosti Logason stendur við hlið hans, aftastur, í ljósbláum bol.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar