Grænmetisbændur á fundi

Rax /Ragnar Axelsson

Grænmetisbændur á fundi

Kaupa Í körfu

Verð á grænmeti til neytenda gæti lækkað um 15% að meðaltali og allt að 55% í sumum tegundum. Myndatexti: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra með tillögur grænmetisnefndarinnar í höndunum í gær. Hann vonast til að þær komi t.d. í veg fyrir upphlaup sem að hans mati hefur orðið eftir 15. mars ár hvert þegar álagðir tollar hafa hækkað grænmetisverðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar