Íslenska óperan - æfing

Sverrir Vilhelmsson

Íslenska óperan - æfing

Kaupa Í körfu

Íslenska óperan fastræður þrjá nýja söngvara "Það verður mikið hægt að syngja" ÍSLENSKA óperan hefur fastráðið þrjá nýja söngvara. Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari og Sesselja Kristjánsdóttir messósópransöngkona taka til starfa 1. ágúst næstkomandi og Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona 1. janúar 2003. MYNDATEXTI. Hulda Björk Garðarsdóttir og Ólafur Kjartan Sigurðarson á æfingu fyrir fyrstu hádegistónleikana sem haldnir verða næstkomandi þriðjudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar