Kappakstursbíll

Þorkell Þorkelsson

Kappakstursbíll

Kaupa Í körfu

Belgíska lágvöruverslunarkeðjan Colruyt er að hefja sölu á bílum með 22-25% afslætti. Það gæti verið forsmekkurinn að því að fleiri matvöruverslanir og sérvöruverslanir í Evrópu fari að selja bíla. David Thursfield, stjórnarformaður Ford Europe, sagði nýlega í viðtali við Financial Times að hann sæi ekkert því til fyrirstöðu að Tesco eða Carrefour verslunarfyrirtækin seldu Ford-bíla svo fremi að verslanirnar fullnægðu þeim kröfum sem Ford gerði til núverandi endursöluaðila. Samkvæmt upplýsingum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar