Umferðarslys

Kristján Kristjánsson

Umferðarslys

Kaupa Í körfu

Harður árekstur varð á Akureyri í gær, á mótum hringvegarins og Eyjafjarðarbrautar eystri. Tveir voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn og þurfti að beita klippum til að ná ökumanni annars bílsins út úr flakinu. Hann var fluttur á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri ásamt farþega sínum. Báðir hinna slösuðu voru með meðvitund við flutning á slysadeild. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn að störfum á slysstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar