Á hálum ís við Lækinn í Hafnarfirði

Rax /Ragnar Axelsson

Á hálum ís við Lækinn í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Hafnfirðingur á hálum ís Það getur borgað sig að fara varlega þegar ís er þunnur og háll, líkt og þessi ungi Hafnfirðingur fékk að reyna við Lækinn þar í bæ. Varð honum ekki meint af og stóð upp á ísröndinni eins og ekkert hefði í skorist. Það borgar sig að fara varlega þegar ísinn er þunnur og háll þessi ungi drengur var að leik við ísröndina við lækinn i Hafnarfirði og rann á hálu svellinum en varð ekki meint af í þetta sinn .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar