Snjómyndir - Gunnar Guðmundsson

Þorkell Þorkelsson

Snjómyndir - Gunnar Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Brekkurnar lokaðar enn um sinn SNJÓRINN sem féll á höfuðborgarsvæðinu á dögunum hafði lítið að segja fyrir opnun skíðasvæðisins í Bláfjöllum að sögn umsjónarmannsins þar og brekkurnar því enn um sinn lokaðar almenningi./Gunnar Guðmundsson, sem ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á í gær, lætur snjóleysið í Bláfjöllum hins vegar ekkert aftra sér frá því að skella sér á skíði enda ágætis færi fyrir skíðagöngur í höfuðborginni. Gunnar Guðmundsson á skíðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar