Leikfélag Menntaskólans í Hamrahlíð - Rótlaus

Þorkell Þorkelsson

Leikfélag Menntaskólans í Hamrahlíð - Rótlaus

Kaupa Í körfu

MH frumsýnir leikritið Rótlaus í Iðnó Við þekkjum öll græna grasið KL. 20 í kvöld stígur á fjalir Iðnó föngulegur hópur hæfileikaríkra áhugaleikara úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þau ætla að sýna leikritið Rótlaus eftir Craig Lucas. MYNDATEXTI: Hjörtur Jóhann Jónsson og Kristín Þóra í hlutverkunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar