Flugumferðarstjórar funda

Sverrir Vilhelmsson

Flugumferðarstjórar funda

Kaupa Í körfu

Engin röskun á flugi í gær vegna veikinda flugumferðarstjóra Samningafundur aftur í dag SAMNINGAFUNDUR í deilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og samninganefndar ríkisins er boðaður kl. 9.30 í dag hjá ríkissáttasemjara. MYNDATEXTI. Samninganefnd flugumferðarstjóra á fundi í húsakynnum ríkissáttasemjara í gær, skömmu áður en samninganefnd ríkisins kom á svæðið. Loftur Jóhannsson, formaður félagsins, er fremstur á myndinni. ( Flugumferðarstjórar hjá Ríkissáttasemjara )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar