Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2002

Rax /Ragnar Axelsson

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2002

Kaupa Í körfu

Christensen fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs "Þetta er margræð og breið skáldsaga" NORSKI rithöfundurinn Lars Saabye Christensen hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2002 fyrir skáldsögu sína Hálfbróðirinn (Halvbroren). Skáldsagan spannar síðari hluta 20. aldar og fylgir eftir fjölskyldu sögupersónunnar Barnum Nilsen í gegnum þrjár kynslóðir. MYNDATEXTI: Í Norræna húsinu í gær gaf að líta verk þeirra höfunda sem tilnefndir voru. Í forgrunni má sjá Hálfbróðurinn en hún er rúmar 650 blaðsíður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar