Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2002
Kaupa Í körfu
Christensen fær bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs "Þetta er margræð og breið skáldsaga" NORSKI rithöfundurinn Lars Saabye Christensen hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2002 fyrir skáldsögu sína Hálfbróðirinn (Halvbroren). Skáldsagan spannar síðari hluta 20. aldar og fylgir eftir fjölskyldu sögupersónunnar Barnum Nilsen í gegnum þrjár kynslóðir. MYNDATEXTI: Í Norræna húsinu í gær gaf að líta verk þeirra höfunda sem tilnefndir voru. Í forgrunni má sjá Hálfbróðurinn en hún er rúmar 650 blaðsíður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir