Boxæfing í Ræktinni
Kaupa Í körfu
Skömmu eftir atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær, þar sem frumvarp um að heimila ólympíska hnefaleika að nýju hérlendis var samþykkt, tóku áhugamenn um þessa íþrótt til við æfingar af kappi. Ein fyrsta löglega æfingin fór þá fram í líkamsræktarstöðinni Ræktinni á Seltjarnarnesi. Á myndinni heldur Ólafur Guðlaugsson á svonefndum "fókuspúða" og tekur við föstum höggum frá Salvari Björnssyni en ásamt Sigurjóni Gunnsteinssyni hafa þeir verið meðal forsprakka íþróttarinnar hér á landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir