Örtröð hjá barnalæknum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Örtröð hjá barnalæknum

Kaupa Í körfu

Börnin veik fyrir inflúensu ÓVENJU mikið hefur verið að gera hjá barnalæknum í Domus Medica í Reykjavík undanfarna daga vegna árvissra veirusýkinga s.s. inflúensu, að sögn Ólafs Gísla Jónssonar barnalæknis. MYNDATEXTI. Örtröð var hjá barnalæknaþjónustunni þegar Morgunblaðið leit þar inn síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar