Flugumferðarstjórar semja

Sverrir Vilhelmsson

Flugumferðarstjórar semja

Kaupa Í körfu

Flugumferðarstjórar samþykktu miðlunartillögu og yfirvinnubanni er aflétt Ríkið metur hækkanir 10% meiri en hjá öðrum stéttum hjá ríkinu YFIRVINNUBANNI flugumferðarstjóra, sem hófst 14. janúar síðastliðinn, hefur verið aflýst eftir að þeir samþykktu í gær miðlunartillögu ríkissáttasemjara í deilunni við ríkið. MYNDATEXTI. Geir Gunnarsson vararíkissáttasemjari telur atkvæði um miðlunartillöguna með aðstoð Elísabetar S. Ólafsdóttur skrifstofustjóra. Deiluaðilar fylgjast með ásamt Þóri Einarssyni ríkissáttasemjara fyrir enda borðsins. ( Flugumferðarstjórar / Talning )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar