Alþingi 2002 Slegið á létta strengi

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2002 Slegið á létta strengi

Kaupa Í körfu

Slegið á létta strengi ÞINGMÖNNUM sem öðrum mönnum er nauðsynlegt að slá stöku sinnum á létta strengi í önnum hversdagsins. Hér hefur formaður Vinstri grænna séð eitthvað spaugilegt álengdar og bendir félaga sínum Ögmundi Jónassyni á. Þeir félagar sitja enda jafnan á fremsta bekk í þingsal og fer því fátt framhjá þeim. EKKI ANNAR TEXTI. talið frá vinstri: Ögmundur Jónasson Jón Bjarnason (f. aftan t.v.) Steingrímur J. Sigfússon Guðjón Guðmundsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar