múm kvikmyndatónleikar - Beitiskipið Potemkin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

múm kvikmyndatónleikar - Beitiskipið Potemkin

Kaupa Í körfu

Múm og Potemkin hittast Liðu um loft kvikir hljómar SÍÐASTLIÐINN föstudag fóru fram kvikmyndatónleikar í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Þar flutti hljómsveitin múm frumsamda tónlist undir frægri mynd Eisensteins frá 1925, Beitiskipinu Potemkin. MYNDATEXTI: Múm að störfum. Hér er greinilega eitthvað mikið á seyði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar