Fjárhagsaðstoð í velferðarsamfélagi

Fjárhagsaðstoð í velferðarsamfélagi

Kaupa Í körfu

Vel sótt málþing um fjárhagsaðstoð í velferðarsamfélagi Sami vandi - ólík aðstoð TÖLUVERÐUR munur er á upphæð fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga til einstaklinga þrátt fyrir að vandi einstaklinganna sé svipaður eða sá sami. MYNDATEXTI. Um 180 manns skráðu sig til þátttöku á málþinginu á Grand hóteli í gær þar sem meðal annars kom fram að í kjölfar aukningar á atvinnuleysi fjölgaði þeim sem sækja um fjárhagsaðstoð til sveitarfélaganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar