Málþing um hryðjuverk

Málþing um hryðjuverk

Kaupa Í körfu

Barbara J. Griffiths, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sagði á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í gær að það væri undir Afgönum sjálfum komið hvort varanlegur friður og pólitískur stöðugleiki kæmist á í landinu. Afganar mættu hins vegar vita að þeir gætu átt von á stuðningi erlendra ríkja tækist þeim vel upp í þeim efnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar