Herranótt - Milljónamærin snýr aftur

Sverrir Vilhelmsson

Herranótt - Milljónamærin snýr aftur

Kaupa Í körfu

Herranótt frumsýnir Milljónamærin snýr aftur í kvöld í Tjarnarbíói Viltu myrða fyrir milljarð? Á SVIÐI Tjarnarbíós eru tveir menn að hengja upp keðjur og leggja lokahönd á glæsilega leikmynd er blaðamann ber að garði. Tjarnarbíó er iðandi af kátu ungu fólki og meðal þeirra eru Sunna María Schram og Árni Egill Örnólfsson, tveir aðalleikarar verksins Milljónamærin snýr aftur, sem leikfélag MR, Herranótt, frumsýnir í kvöld kl. 20. MYNDATEXTI: Illugi (Árni) og Kamilla (Sunna) eigast við í Milljónamærin snýr aftur. Milljónamærin snýr aftur / Tjarnarbíó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar