Við höfnina

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Við höfnina

Kaupa Í körfu

Þau eru mörg handtökin við útgerðina og sjósóknina. Hálfdán Guðmundsson var við störf í báti sínum Sigurbjörgu SH 48 í Reykjavíkurhöfn. Ekki var verra að sinna verkunum í stillunni en nokkurt frost var og bjart. Djúp lægð var á leið til landsins í gær og spáð hlýnandi veðri og stormi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar