Jóhanna Þóra Jónsdóttir

Kristján Kristjánsson.

Jóhanna Þóra Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

"Heilsan er góð, miðað við aldur," sagði Jóhanna Þóra Jónsdóttir sem varð 102 ára gömul í gær. Hún býr við Aðalstræti 32 á Akureyri en þar býr einnig Kristín E. Ólafsdóttir á 101. aldursári, sem fagnaði 100 ára afmæli sínu í júlí í fyrrasumar. Myndatexti: Jóhanna Þóra Jónsdóttir á heimili sínu í Aðalstræti 32 á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar