Fjárbændur mótm. frumv. um gæðastýringu

Þorkell Þorkelsson

Fjárbændur mótm. frumv. um gæðastýringu

Kaupa Í körfu

Mótmæla frumvarpi um gæðastýringu HÓPUR sauðfjárbænda af Suðurlandi, aðallega úr Rangárvallasýslu, gekk á fund Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra í gær og afhenti honum undirskriftir frá á annað hundrað bændum þar sem skorað er á hann að fresta afgreiðslu á frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um gæðastýringu í sauðfjárrækt þar til búið er að ljúka úttekt á nytjalandi. MYNDATEXTI. Ketill Gíslason afhenti landbúnaðarráðherra mótmælin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar