Lars Lindgren

Lars Lindgren

Kaupa Í körfu

Lágfargjaldaflugfélög beita nú hefðbundin flugfélög töluverðum þrýstingi þar sem þau hafa breytt væntingum almennings til verðs á flugfargjöldum, segir Lars Lindgren, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá SAS-flugfélaginu. Lindgren hélt erindi á hádegisverðarfundi Sænsk-íslenska verslunarráðsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar