Varðeldur

Þorkell Þorkelsson

Varðeldur

Kaupa Í körfu

Sjósetningarbúnaður Varðelds ehf. fyrir björgunarbáta hefur hlotið viðurkenningu frá vottunarfélaginu Det Norske Veritas. Þar með opnast miklir möguleikar til markaðssetningar í Evrópu, að sögn Þorbjörns Á. Friðrikssonar, framkvæmdastjóra Varðelds og hönnuðar búnaðarins. Myndatexti: Feðgarnir Steingrímur Þorvaldsson og Þorvaldur Á. Friðriksson hafa um árabil unnið að hönnun sleppibúnaðarins og eru hér við búnað um borð í hafrannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni. Varðeldur fyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum þar sem sprengiefni er notað , meðal annars losun björgunarbáta fra skipshlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar