KR - Keflavík 76:62

Sverrir Vilhelmsson

KR - Keflavík 76:62

Kaupa Í körfu

ÞEGAR KR-stúlkur, nýbakaðir bikarmeistarar, hertu tökin í vörninni í þriðja leikhluta fór allt í handaskolum hjá Keflvíkingum þegar þeir sóttu Vesturbæinga heim . Myndatexti: KR-ingurinn Hildur Sigurðardóttir sækir að körfu Keflavíkur í leiknum í gærkvöld en Birna Valgarðsdóttir er til varnar. KR styrkti stöðu sína í toppbaráttu 1. deildar með góðum sigri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar