Brim í Grímsey

Rax /Ragnar Axelsson

Brim í Grímsey

Kaupa Í körfu

Ógnvekjandi Ægir Þorrinn hristi hrikalegan öldufaldinn og fólk fauk á milli húsa í vestanhvassviðri sem gekk yfir Grímsey í gær. Fuglar og fólk virkuðu smá í samanburði við Ægi í þeim ógnvekjandi ham sem sjónarhorn ljósmyndarans gefur til kynna. Eyjarskeggjar vona þó að ferjan Sæfari komist að bryggju í dag með fjölmarga gesti á árlegt þorrablót. EKKI ANNAR TEXTI. Mikið vestan hvassviðri og brim í Grímsey. Þorrinn hristir hrikalegan öldufeldinn og fólk fýkur milli húsa í Grímsey.Vonandi kemst ferjan okkar Sæfari að bryggju á morgun full af farþegum á hið árlega þorrablót Grímseyinga. Kær kveðja Helga Mattína Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar