Orgelsjóður Karls Sighvatssonar

Orgelsjóður Karls Sighvatssonar

Kaupa Í körfu

Haukur Guðlaugsson afhendir Sigurði Jónssyni styrkinn. Með þeim á myndinni eru Sigurður Rúnar Jónsson og Jakob Frímann Magnússon. SIGURÐUR Jónsson organleikari frá Seyðisfirði hlaut styrk úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar á dögunum. Minningarsjóður Karls J. Sighvatssonar var stofnaður árið 1991 af vinum og velunnurum Karls en hann lést í bílslysi það ár. Sjóðurinn hefur úthlutað árlegum styrkjum síðan þá, einkum til þeirra sem hyggja á framhaldsnám erlendis í orgel- og hljómborðsleik. Á annan tug styrkþega hafa hlotið styrki úr sjóðnum til þessa, auk þess sem úthlutað hefur verið til viðgerða á krikjuorgelum, útgáfu kennslugagna í organleik

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar