Í rennibraut við Langholsskóla

Sverrir Vilhelmsson

Í rennibraut við Langholsskóla

Kaupa Í körfu

Brunað niður brautina LÍKT OG hjá skíðaköppum sem tvístíga í startholunum við brautarbyrjun á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City er tilhlökkun og kannski örlítill kvíði í börnum áður en þau láta vaða. En þegar ferðin er hafin er erfitt að snúa við og þá er aðeins eitt hægt í stöðunni: Að njóta ferðarinnar með bros á vör. ( Börn að renna sér í rennibraut við Langholtskóla )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar