Framadagar Háskóla Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Framadagar Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Góð aðsókn að Framadögum FRAMADAGAR Háskóla Íslands voru haldnir í áttunda sinn í síðustu viku. Dagarnir hófust á fyrirlestrum um ýmis málefni og enduðu með því að 28 fyrirtæki kynntu starfsemi sína fyrir háskólanemum í Háskólabíói á föstudag.... enginn myndatexti. ( Háskólabíó / Þemadagar háskólanema )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar