Morð á Víðimel

Morgunblaðið/Júlíus

Morð á Víðimel

Kaupa Í körfu

51 árs maður myrtur með barefli á leið heim úr vinnu sinni Maður handtekinn grunaður um morðið Fyrirsát talin ólíkleg RÚMLEGA fimmtugur karlmaður var myrtur á leið heim úr vinnu sinni aðfaranótt mánudags á Víðimel í Reykjavík. MYNDATEXTI. Nákvæm rannsókn á vettvangi fór fram í gær á Víðimelnum þar sem leitað var ummerkja. Einnig var leitað eftir upplýsingum hjá íbúum við Víðimel. ( Maður fannst liggjandi á gangstétt á Víðimel í Reykjavík rétt fyrir klukkan sex í morgun þegar kona á leið til vinnu gekk fram á hann. Hún kallaði til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að maðurinn var látinn. ) (Morð, Víðimelur, rán )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar