Alþingi 2002

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Umræða utan dagskrár um stjórn og starfshætti einkavæðingarnefndar Nefndarmenn sakaðir um grófa sjálftöku á launum Útúrsnúningur, segir forsætis- ráðherra LAUNAGREIÐSLUR vegna nefndar- og sérfræðistarfa nefndarmanna í framkvæmdanefnd um einkavæðingu voru harðlega gagnrýndar á Alþingi í gær. Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, sem var málshefjandi í utandagskrárumræðu um störf og starfskjör nefndarinnar, sagði um að ræða "grófa sjálftöku á launum" en Davíð Oddsson forsætisráðherra sagði slíkan málflutning útúrsnúning. Gagnrýnt var að aðeins forsætisráðherra tók þátt í umræðunni af hálfu stjórnarflokkanna. MYNDATEXTI. Davíð Oddsson forsætisráðherra ræddi málefni Símans og einkavæðingarnefndar á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar