Á leið á veiðar

Þorkell Þorkelsson

Á leið á veiðar

Kaupa Í körfu

Stolt siglir fleyið mitt SNEMMA að morgni er mannlífið iðandi við höfnina í Reykjavík áður en sjómenn leysa landfestar og halda út á miðin. Netabáturinn Ágúst RE 61 heldur hér stoltur úr höfn en á meðan lúra hvalveiðiskipin við bryggjuna og bíða örlaga sinna líkt og mörg undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar