Borgin kaupir aðst. og fast. í Gufunesi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgin kaupir aðst. og fast. í Gufunesi

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurborg kaupir fasteignir og aðstöðu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi Blönduð íbúðabyggð skipulögð á svæðinu REYKJAVÍKURBORG hefur samið við hluthafa Áburðarverksmiðjunnar hf. um stöðvun efnaframleiðslu í Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi og kaup borgarinnar á fasteignum og aðstöðu fyrirtækisins. MYNDATEXTI. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, Stefán Hermannsson borgarverkfræðingur og Þorvaldur S. Þorvaldsson borgararkitekt kynna samninginn. Til hliðar er loftmynd af svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar