Kjörræðismaður Finnlands

Kjörræðismaður Finnlands

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra Finnlands hefur tilnefnt Einar Jónatansson, framkvæmdastjóra Gnár hf. í Bolungarvík sem kjörræðismann Finnlands í Bolungarvík frá og með 1. janúar 2002. Einar tekur við af Jóni Friðgeiri Einarssyni sem verið hefur ræðismaður Finnlands í Bolungarvík síðan 1987 en hann lét af störfum í lok desember 2001. Myndatexti: Sendiherrann afhendir Einari Jónatanssyni skipunarbréfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar